Djúpivogur
A A

V.Í.S. gefur umferðaröryggisvesti

V.Í.S. gefur umferðaröryggisvesti

V.Í.S. gefur umferðaröryggisvesti

skrifaði 23.12.2009 - 09:12

Leikskólanum barst góð gjöf frá VÍS fyrir stuttu þegar Guðný Helga færði okkur 10 umferðaröryggisvesti frá VÍS.  Þessi vesti eru nauðsynleg í gönguferðir með börnin.  Við þökkum VÍS kærlega fyrir.