Djúpivogur
A A

Útvarpsviðtal við Ölfu

Útvarpsviðtal við Ölfu

Útvarpsviðtal við Ölfu

skrifaði 22.05.2014 - 13:05

Eins og við greindum frá um daginn þá hefur Ölfu Freysdóttir verið boðið að dvelja í Vesterålen í Noregi.

Alfa var í útvarpsviðtali á Rás 1 á þriðjudaginn þar sem hún sagði Hrafnhildi Halldórsdóttur frá þessari fyrirhuguðu dvöl, auk þess að segja frá fyrirtækinu Grafít, sem hún og Rán systir hennar stofnuðu nýlega.

Hægt er að hlusta á viðtalið með því að smella hér.

ÓB