Úthlutun hreindýraarðs 2019

Úthlutun hreindýraarðs 2019 skrifaði Ólafur Björnsson - 05.12.2019
14:12
Drög að úthlutun hreindýraarðs fyrir árið 2019 á ágangssvæði/jarðir í sveitarfélaginu liggja frammi á skrifstofu sveitarfélagsins til 14. desember.
Það er jafnframt sá frestur sem gefinn er til að gera skriflegar athugasemdir sem skulu sendast til:
Skrifstofa Umhverfisstofnunar
Tjarnarbraut 39A
Pósthólf 174
700 Egilsstaðir
Sveitarstjóri