Djúpivogur
A A

Útgáfufagnaður í Tryggvabúð

Útgáfufagnaður í Tryggvabúð

Útgáfufagnaður í Tryggvabúð

skrifaði 06.11.2014 - 11:11

Útgáfu bókarinnar "Árdagsblik" eftir Hrönn Jónsdóttur verður fagnað í Tryggvabúð laugardaginn 8. nóvember milli klukkan
14:00 og 16:00.

Boðið verður upp á kaffiveitingar og tónlistaratriði auk þess sem höfundur mun lesa upp úr bókinni.

Bókin verður til sölu á staðnum á kynningarverði og kostar kr. 3.500.

Allir velkomnir

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 Hrönn Jónsdóttir