Djúpavogshreppur
A A

Úrslitaleik Djúpavogsdeildarinnar frestað

Úrslitaleik Djúpavogsdeildarinnar frestað
Cittaslow

Úrslitaleik Djúpavogsdeildarinnar frestað

Greta Mjöll Samúelsdóttir skrifaði 30.07.2020 - 19:07

Vegna hertra aðgerða og tilmæla stjórnvalda hefur mótstjórn Djúpavogsdeildarinnar og Stjórn Neista ákveðið að fresta fyrirhuguðum úrslitaleik um óákveðinn tíma.

Nánari upplýsingar koma síðar


kveðja,

Neisti