Djúpivogur
A A

Úrslitakvöld Spurningakeppni Neista 2018

Úrslitakvöld Spurningakeppni Neista 2018

Úrslitakvöld Spurningakeppni Neista 2018

skrifaði 23.03.2018 - 10:03

Lokakvöld spurningakeppni Neista fer fram á Hótel Framtíð laugardaginn 24. mars kl. 20:00.

Í fyrri viðureign kvöldsins mætast lið Geysis og Búlandstinds. Síðari viðureignin er milli Bagga og Laxa ehf. Sigurlið þessara viðureigna mætast svo í úrslitum.

Aðgangseyrir 1.000.-

Að keppni lokinni verður Pub-Quiz í umsjón Kristófers Dan.

Allir velkomnir

UMF. NEISTI