Djúpavogshreppur
A A

Úrslit í spurningakeppni Neista í kvöld

Úrslit í spurningakeppni Neista í kvöld

Úrslit í spurningakeppni Neista í kvöld

skrifaði 16.05.2012 - 15:05

Í kvöld kl. 20:00 á Hótel Framtíð verður hörkuspennandi lokaspurningakeppni Neista. Á svið munu stíga sigurvegarar undan-keppninnar, stigahæsta tapliðið og sigur-vegarar síðasta árs.

Þessi lið munu sjá okkur fyrir skemmtun kvöldsins ásamt hinum geðþekka sveitastjóra sem er spyrill kvöldsins.

Aðgangseyrir 500 kr. sem rennur óskiptur til Ungmennafélagsins.

Fjölmennum kæru Djúpavogsbúar og hvetjum áfram okkar lið og styrkjum starf félagsins.

Stjórn Neista.