Djúpivogur
A A

Upptökur af Karlakórnum Trausta

Upptökur af Karlakórnum Trausta

Upptökur af Karlakórnum Trausta

skrifaði 05.07.2011 - 16:07

Norvald Sandö fer mikinn í myndbandagerð en við fundum á JúTjúb upptökur sem hann setti inn af Karlakórnum Trausta sem teknar voru á fyrstu tónleikum kórsins.

Við erum að sjálfsögðu afskaplega montin að eiga svona fínan karlakór og vildum því deila þessum myndböndum með ykkur.

Karlakórinn Trausti er nú í langþráðu sumarfríi en hefur störf aftur á hausti komanda.

ÓB