Djúpivogur
A A

Upptaka á stuðningsmyndbandi í Tanknum í dag

Upptaka á stuðningsmyndbandi í Tanknum í dag
Cittaslow

Upptaka á stuðningsmyndbandi í Tanknum í dag

Ólafur Björnsson skrifaði 20.06.2018 - 09:06

Í dag, miðvikudaginn 20. júní, fer fram upptaka í Tanknum á baráttukveðju frá Djúpavogshreppi til karlalandsliðsins í knattspyrnu fyrir HM.

Við hvetjum alla íbúa sveitarfélagsins sem geta til að mæta í bláu (eða fánalitunum) auk þess sem andlitsmálning, búningar, hárgreiðslur, hattar, treflar og þess háttar er vel þegið!

TANKURINN KL. 18:00 Í DAG

FJÖLMENNUM!

HÚH!!