Upplestur úr nýjum bókum í Tryggvabúð

Upplestur úr nýjum bókum í Tryggvabúð
skrifaði 08.12.2016 - 11:12Félag eldri borgara á Djúpavogi auglýsir upplestur úr nýjum bókum í Tryggvabúð, sunnudagskvöldið 11.desember. Lesturinn hefst kl. 20:30.
Heitt á könnunni og bragðgóðir molar í skál,
Allir velkomnir,
Félag eldri borgara á Djúpavogi
BR