Upplestur úr barna- og unglingabókum í Löngubúð
skrifaði 18.12.2012 - 13:12
Í dag kl. 17:00 verður lesið úr nýjustu bókunum fyrir börn og unglinga í Löngubúð.
Hvetjum mömmur og pabba, afa og ömmu til að mæta með börnin og hlusta á skemmtilegar sögu.
Langabaúð