Djúpivogur
A A

Uppbyggingarsjóður

Uppbyggingarsjóður

Uppbyggingarsjóður

skrifaði 07.04.2015 - 11:04

Minnt er á að búið er að auglýsa eftir umsóknum í nýjan Uppbyggingarsjóð Austurlands.

Þetta er sjóður sem sameinar það sem áður voru verkefnastyrkir til menningarmála, stofn og rekstrarstyrkir til menningarmála og vaxtarsamninga sem styrktu nýsköpun í atvinnumálum. 

Það er mjög stuttur umsóknarfrestur, eða til 12. apríl, og einungis verður auglýst einu sinni á þessu ári.

Meðfylgjandi eru auglýsing frá Austurbrú.

ED