Undirbúningsfundur fyrir sjómannadaginn

Undirbúningsfundur fyrir sjómannadaginn
skrifaði 25.05.2013 - 22:05Hvetjum alla til að mæta á alveg gríðarlega skemmtilegan undirbúningsfund fyrir sjómannadaginn, sunnudagskvöldið 26. maí.
Hvetjum alla til að mæta og koma með nýjar og ferskar hugmyndir fyrir þennan skemmtilega sið að heiðra íslenska sjómanninn.
Mæting í hús okkar SAMBÚÐ kl. 20:00
Allir velkomnir.
P.s. munið að setja sunnudagssteikina í ofninn fyrr þennan dag til að geta mætt.
Björgunarsveitin Bára