Djúpivogur
A A

Umsókn í Vaxtarsamning Austurlands

Umsókn í Vaxtarsamning Austurlands

Umsókn í Vaxtarsamning Austurlands

skrifaði 26.01.2011 - 16:01

Auglýst er eftir umsóknum í Vaxtarsamning Austurlands. Umsóknarfrestur er til og með 10. febrúar n.k. Umsóknareyðublað er hægt að nálgast á heimasíðu Vaxtarsamningsins www.austur.is og eru umsækjendur einnig hvattir til að kynna sér samninginn á sömu heimasíðu.

Nánari upplýsingar og ráðgjöf veita Ólafur Áki Ragnarsson olafur@austur.is og Hafliði H. Hafliðason haflidi@austur.is hjá Þróunarfélagi Austurlands.

BR