Djúpivogur
A A

Umfjöllun um Hildi Björk í Fréttablaðinu

Umfjöllun um Hildi Björk í Fréttablaðinu

Umfjöllun um Hildi Björk í Fréttablaðinu

skrifaði 19.12.2014 - 10:12

Í gær mátti sjá viðtal í Fréttablaðinu við Djúpavogsbúann Hildi Björk Þorsteinsdóttur. Hildur, sem er grafískur hönnuður, hefur undanfarin misseri verið teikna litríkar myndir undir nafninu Hildur Björk Art & Design. Einnig hefur hún verið að teikna litlar myndir í sama stíl inn í falleg hálsmen.

Hægt er að skoða viðtalið á Vísi.is

Við hvetjum fólk einnig til að skoða heimasíðu Hildar, www.hildurbjork.is og Facebooksíðu hennar.

Myndina af Hildi tók unnusti hennar, Óskar Ragnarsson fyrir Fréttablaðið.

Aðar myndir eru fengnar af Facebooksíðu Hildur Björk Art & Design

ÓB