Djúpivogur
A A

Umfjöllun Austurgluggans um Axarferðina

Umfjöllun Austurgluggans um Axarferðina

Umfjöllun Austurgluggans um Axarferðina

skrifaði 20.08.2010 - 15:08

Eins við sögðum frá hér hjóluðu Andrés, Bryndís og Obba í Egilsstaði um Öxi um síðustu helgi. Austurglugginn var á vettvangi þegar þremenningarnir lentu á Egilsstöðum og í dag birtist grein um ferðina í blaði Austurgluggans. Á heimasíðu Agl.is má sjá vefútgáfu greinarinnar. Smellið hér til að sjá hana.

ÓB
Mynd: Austurglugginn