Djúpivogur
A A

Umf. Neisti auglýsir

Umf. Neisti auglýsir

Umf. Neisti auglýsir

skrifaði 02.11.2006 - 00:11

Þeir, sem hafa áhuga á að gera pöntun í nýju Neistahettupeysurnar, stuttbuxurnar og bolina, geta gert það í Íþróttahúsinu frá kl. 12:00 - 14:00 laugard. 4. nóv. og frá kl. 16:00 - 18:00 fimmtud. 9. nóv. 2006.

Einnig verðum við með handklæði með Neistamerkinu.

Allir pantanir, sem fólk vill vera öruggt með að fá afgr. fyrir jól, þurfa að berast í síðast lagi 9. nóv.

Stjórnin