Djúpivogur
A A

UTANKJÖRFUNDAKOSNING

UTANKJÖRFUNDAKOSNING

UTANKJÖRFUNDAKOSNING

skrifaði 20.04.2009 - 16:04

Til þeirra sem ekki verða heima á kjördag, þann 25. apríl nk. þegar kosið verður til alþingis, geta kosið utankjörfundar á Lögreglustöðinni hér á Djúpavogi, Markarlandi 2, eftir nánara samkomulagi.

Þeir sem ætla að kjósa á þann hátt eru beðnir um að hafa sambandi í síma 893-1559.

Einnig vil ég koma því á framfæri að undirritaður verður að heima föstudaginn 24. apríl nk.

Því hvet ég alla sem verða að heima á kjördag, en ætla að kjósa, að gera það í tíma.


Virðingarfyllst,
Magnús Hreinsson
Lögreglumaður, 9520