Djúpavogshreppur
A A

UMF Neisti auglýsir eftir spurningahöfundum

UMF Neisti auglýsir eftir spurningahöfundum

UMF Neisti auglýsir eftir spurningahöfundum

Ólafur Björnsson skrifaði 23.08.2019 - 14:08

Nú er undirbúningur fyrir spurningakeppni Neista 2019 að hefjast. Fyrsta skrefið er að fá spurningahöfunda til verks. Birgir Thorberg mun leiða hópinn í að gera keppnina æsispennandi og skemmtilega. Áhugasamir hafi samband við mig á neisti@djupivogur.is eða í síma 868 1050.

Fh. Neista
Helga Rún Guðjónsdóttir
Framkvæmdarstjóri