Djúpivogur
A A

Tvennir tónleikar um helgina í Djúpavogshreppi

Tvennir tónleikar um helgina í Djúpavogshreppi

Tvennir tónleikar um helgina í Djúpavogshreppi

Greta Mjöll Samúelsdóttir skrifaði 17.11.2018 - 14:11

Jónas Sig er með útgáfutónleika kl.21 í Havarí í kvöld, 17.nóvember.

Huldumeyjar & ítalskar prímadonnur. Tónleikar í Djúpavogskirkju á morgun, 18.nóvember kl.17.

Jónas Sig gefur út sína fjórðu sólóplötu og ætlar að því tilefni að leggja land undir fót ásamt hljómsveit sinni og heimsækja fjölmarga staði út um allt land.
Samhliða plötunni gefur Jónas einnig út bók með textum laganna ásamt heimspekilegum hugleiðingum sínum sem geta farið út í geim og til baka!


Huldumeyjar & ítalskar prímadonnurldumeyjar & ítalskar prímadonnur.

Berglind Einarsdóttir sópran og Guðlaug Hestnes píanóleikari flytja fjölbreytta söngdagskrá.

Þjóðlög, þekktar íslenskar söngperlur, söngleikjalög og aríur eru meðal þess sem boðið verður upp á.

Aðgangseyrir kr. 1.500- (enginn posi).