Tryggvabúð lokuð miðvikudaginn 5. febrúar
Tryggvabúð, félagsaðstaða eldri borgara í Djúpavogshreppi, verður lokuð miðvikudaginn 5. febrúar vegna jarðarfarar.
Forstöðukona