Djúpivogur
A A

Tónlistarskemmtun með Dægurlagadraumum hjá HAVARÍ

Tónlistarskemmtun með Dægurlagadraumum hjá HAVARÍ

Tónlistarskemmtun með Dægurlagadraumum hjá HAVARÍ

skrifaði 21.07.2016 - 12:07

Frábær tónlistarskemmtun með slögurum frá 6., 7. og 8. áratug síðustu aldar. Lög sem eru eins og lambakjöt í eyrum Íslendinga. Ekki missa af þessari sívinsælu austfirsku dægurlagahljómsveit.

 
Söngvarar eru þau Bjarni Freyr Ágústsson og Erla Dóra Vogler, Þórður Sigurðsson leikur á hljómborð og nikku, Jón Hilmar Kárason á gítar, Garðar Eðvaldsson á saxófón og Þorlákur Ægir Ágústsson á bassa.


Havarí, Karlsstöðum í Berufirði.......fimmtudaginn 21. júlí, kl. 20:00

Veitingar a la Havarí verða seldar fyrir og í hléi tónleikanna.


Aðgangseyrir 2.500 kr., eldri borgarar 2.000 kr.
frítt fyrir 12 ára og yngri (enginn posi)

Tónleikarnir eru styrktir af Uppbyggingarsjóði Austurlands.