Djúpivogur
A A

Tónleikar með hljómsveitinni VAX í Löngubúð

Tónleikar með hljómsveitinni VAX í Löngubúð

Tónleikar með hljómsveitinni VAX í Löngubúð

skrifaði 16.09.2011 - 08:09

Fimmtudaginn 15. september hóf hljómsveitin VAX tónleikaferð um Ísland sem hefur fengið nafnið Around & Around Iceland Tour.

Spilað verður á 13 tónleikum víðsvegar um landið og er tilefnið útgáfa á tvöfaldri 24 laga geislaplötu sem ber nafnið "Greatest Hits". Á Greatest Hits eru 12 frumsamin lög og 12 tökulög eftir áhrifavalda hljómsveitarinnar alls 24 lög.

Nánari um Hljómsveitina VAX er að finna á :
www.vax.is
www.facebook.com/vaxmusic
Tónlist og Myndbönd:
www.youtube.com/vaxmusic
www.reverbnation.com/vax  


VAX mun halda tónleika í Löngubúð á Djúpavogi föstudaginn, 16. september kL: 21.00

ÓB