Djúpivogur
A A

Tónleikar með Prins Póló og Jónasi Sig á Karlsstöðum

Tónleikar með Prins Póló og Jónasi Sig á Karlsstöðum

Tónleikar með Prins Póló og Jónasi Sig á Karlsstöðum

skrifaði 02.07.2016 - 09:07

Svavar og Berglind á Karlsstöðum í Berufirði eru nýbúin að umturna fjárhússhlöðunni í viðburðarými og veitingahús. Stórvinur þeirra Jónas Sigurðsson ætlar að koma austur fyrstu helgina í júlí og taka út verkið. Af því tilefni ætla þeir félagar Jónas og Prins Póló að halda tónleika laugardagskvöldið 2. júlí klukkan 22.00.

Miðasala á tix.is
20 ára aldurstakmark
Eldhúsið er opið til kl. 21:00

Havarí.is

ÓB