Djúpavogshreppur
A A

Tónleikar í Við Voginn

Tónleikar í Við Voginn

Tónleikar í Við Voginn

Ólafur Björnsson skrifaði 19.06.2020 - 09:06

Tónleikafélag Djúpavogs ásamt 6pence ætlar að spila fyrir okkur í Við Voginn á laugardaginn 20. júní.
Tónleikarnir hefjast um 20:30 - ENGINN aðgangseyrir.
Geggjuð stemming - tilboð á drykkjum.

Hvetjum alla til að mæta og hafa það gaman.

Við minnum að sjáfsögðu á handþvott og mikilvægi þess að spritta og við ætum að hafa allt opið þannig að þeir sem vilja nýta sér 2ja metra regluna eiga kost á því.

En það á ekki að stoppa það að skemmta sér.

Viðburðurinn á Facebook.

Við Voginn