Djúpivogur
A A

Tónleikar í Löngubúð í kvöld - Eva Ingólfs

Tónleikar í Löngubúð í kvöld - Eva Ingólfs

Tónleikar í Löngubúð í kvöld - Eva Ingólfs

skrifaði 05.07.2016 - 11:07

Þriðjudaginn 5. Júlí kl. 20:00 flytur Eva Ingólfsdóttir fiðuleikari verk sitt DJÚPIVOGUR sem er samsett af fiðlu, gítar og videóverki.  Verkið samdi Eva í heimsókn sinni á Djúpavogi síðasta sumar.