Djúpivogur
A A

Tónleikar á Hótel Framtíð um helgina

Tónleikar á Hótel Framtíð um helgina

Tónleikar á Hótel Framtíð um helgina

skrifaði 15.12.2009 - 13:12

Tónleikafélagið Ægir (áður Tónleikafélag Djúpavogs) heldur tónleika á Hótel Framtíð laugardaginn 19. des nk. kl. 21:00.

Þemað í ár verður "Gott íslenskt" - nánar tiltekið tónlistarperlur úr íslenskri tónlistarsögu, allt frá Villa Vill til Mugison.

Auglýsingu er hægt að sjá með því að smella hér.

ÓB