Djúpavogshreppur
A A

Tónleikar á Hótel Framtíð

Tónleikar á Hótel Framtíð

Tónleikar á Hótel Framtíð

skrifaði 18.03.2010 - 06:03

Laugardagskvöldið 20. mars munu Ýmir Már og Berta Dröfn standa fyrir tónleikum á rólegu nótunum. Tónleikarnir verða haldnir á barnum á Hótel Framtíð frá kl. 23:00 til 01:00.

Reynt verður að skapa kósýstemmingu í anda Damien Rice, Ragnheiðar Gröndal og The Cranberries.

Aðgangseyrir: 1.000 kr.

Vonumst til að sjá sem flesta.