Tombóla til styrktar gömlu kirkjunni

Tombóla til styrktar gömlu kirkjunni
skrifaði 16.06.2014 - 09:06Þessar ungu dömur héldu tombólu í síðustu viku til styrktar gömlu kirkjunni. Þær komu síðan við hjá okkur í Geysi til að láta okkur vita hvernig til hefði tekist. Að þeirra sögn seldu þær fyrir fimm þúsund og eitthvað. Geri aðrir betur.
Þær sögðust hafa sett peninginn í söfnunarbaukinn í gömlu kirkjunni.
Glæsilega gert hjá þessum flott stelpum.
ÓB
Camilla Rósey og Stephanie Tara Gunnarsdætur og Luciana Fernandez Gomes