Djúpavogshreppur
A A

Tombóla

Tombóla

Tombóla

skrifaði 01.12.2011 - 10:12

Neisti verður með tombólu í grunnskólanum þann 1. des frá kl.17:00. Til sölu verður kaffi/kakó/svali/mjólk og vöfflur og börnin úr samsöng grunnskólans munu syngja nokkur lög. Ágóðinn mun fara í að kaupa skólahreystis æfingartæki. Tækin má skoða á www.skolahreysti.is 

Vonumst til að sjá sem flesta!
Sóley