Djúpavogshreppur
A A

Tillögur um framtíðarskipan skólahalds á Djúpavogi

Tillögur um framtíðarskipan skólahalds á Djúpavogi

Tillögur um framtíðarskipan skólahalds á Djúpavogi

skrifaði 26.05.2015 - 17:05

Með samningi sem gerður var 20. mars 2015 tók Skólastofan slf. að sér að vera til ráðgjafar um framtíðarskipulag skólastarfs á Djúpavogi sbr. samþykkt sveitarstjórnar 12. mars 2015. Ingvar Sigurgeirsson  annaðist verkefnið fyrir hönd Skólastofunnar slf.

Ingvar hefur nú skilað skýrslu í kjölfar heimsóknarinnar, þar sem margt fróðlegt kemur fram.

Skýrsluna má lesa með því að smella hér.

ÓB