Djúpivogur
A A

Tilkynning frá Neista

Tilkynning frá Neista

Tilkynning frá Neista

skrifaði 22.07.2010 - 14:07

Tilkynningar frá Neista

  • Æfingar hjá Neista eru nú komnar í sumarfrí en hefjast aftur miðvikudaginn 4. ágúst.
  • Tvær fótboltaæfingar verða þó í fríinu hjá 5. flokk, mánudaginn 26. og miðvikudaginn 28. júlí kl.15 á fótboltavellinum.
  •  Sundæfingar verða áfram tvær á viku eftir frí  á mánudögum og fimmtudögum kl:10:30-11:45. Síðasta sundæfingin verður svo fimmtudaginn 19. ágúst og þá er stefnt að því að synda áheitasund!! –Nánar kynnt síðar.
  • Frjálsar Íþróttir hefjast aftur mánudaginn 9. ágúst og verða þá 3 í viku (mán, þri og fim) frá kl:13-14.
  • Síðustu æfingar á þessu sumri verða fimmtudaginn 19. ágúst  og svo er stefnt að því að halda Neistadaginn laugardaginn 21. ágúst en þó með fyrirvara um gott veður.
  • Síðasta leikjanámskeið sumarsins verður  9.-12. ágúst.
  • Fyrirhugað er að vera með skriðsundskennslu fyrir fullorðna í byrjun ágúst. Þeir sem hafa áhuga á því eru beðnir um að setja sig í samband við Guðmundu Báru í síma 696-8450 eða á gbemilsdottir@gmail.com fyrir miðvikud. 28. Júlí.
  • Minnum svo á styrktar-reikning Rafns Heiðdals í sparisjóðunum.

Rnr: 1147-05-401910 kt.191087-3729

 Stjórnin