Djúpivogur
A A

Tilkynning frá Neista

Tilkynning frá Neista

Tilkynning frá Neista

skrifaði 12.07.2010 - 09:07

Foreldrar athugið að breytingar hafa nú verið gerðar á æfingatöflu Neista. Æfingar í frjálsum íþróttum eru nú komnar í sumarfrí og hefjast ekki aftur fyrr en í byrjun ágúst (nánar auglýst þegar nær dregur). 

Sundæfingum hefur verið fækkað í tvær á viku og eru núna á mánudögum og fimmtudögum frá kl:10:30-11:45.
 
Leikjanámskeið fyrir börn fædd 2003-2006 verður á sparkvellinum mánudag-fimmtudag í næstu viku, frá kl:9:30-10:30. SKráning á staðnum.

UMF Neisti