Djúpivogur
A A

Tilkynning frá Íþróttamiðstöð Djúpavogs

Tilkynning frá Íþróttamiðstöð Djúpavogs

Tilkynning frá Íþróttamiðstöð Djúpavogs

Greta Mjöll Samúelsdóttir skrifaði 18.01.2021 - 10:01

Gleðifréttir - RÆKTIN OPNAR!

Góðan daginn, gott fólk. Ég hef ákveðið í samræmi við önnur íþróttahús að opna tækjasalinn með mjög ströngum skilyrðum.

- Það mega aðeins 2 vera inni í ræktinni í einu. Og það verður að hringja og panta í 470-8730

- Aðeins 1 klst á mann svo að fleiri komast að.

- SKILYRÐI að sótthreinsa sig sem og allar græjur sem komist er í snertingu við.

Það gekk svo vel hjá okkur síðast - Ég treysti á ykkur áfram!

- Forstöðumaður Íþróttamiðstöðvar