Tilkynning frá Hótel Framtíð

Tilkynning frá Hótel Framtíð
skrifaði 11.09.2006 - 00:09Sumar, vetur, vor og haust...
Breyttar reglur um opnunar tíma á Hótel Framtíð.
1) Sjá auglýsingar í gestamóttöku á Hótel Framtíð.
2) Barnum á Hótel Framtíð er lokað um helgar ef ekki eru komnir gestir fyrir kl.00:00 athugið var áður 01:00
3) Við verðum ekki með opið öll föstudagskvöld og laugardagskvöld á barnum næstu mánuði.
4) Við lokum vissa daga frá kl.14:00 til 17:00
5) Munið að panta salinn fyrir fundi og aðrar uppákomur.
Kæru Djúpavogsbúar athugið að eldhúsinu okkar lokar kl.20:30 frá 1 sept til 31 maí
Munið borðapantanir.......
Þórir Stefánsson, hótelstjóri.