Til þeirra skólabarna sem ætla að taka þátt í hreinsunarátaki

Til þeirra skólabarna sem ætla að taka þátt í hreinsunarátaki skrifaði - 05.06.2009
15:06
Af óviðráðanlegum ástæðum hefur dregist að koma á framfæri við þau börn (í 4. bekk og upp úr) sem ætla að taka þátt í hreinsunarátaki, að það mun hefjast kl. 08:00 á mánudaginn 8. júní.
Vinnutími er frá 08:00 - 11:00. Börnin mæti við áhaldahúsið og æskilegt er að þau klæði sig eftir veðri.
F.h. sveitarstjóra,
Skúli Benediktsson