Ungmennafélagið Neisti bendir þeim sem pantað hafa Neistagalla að þeir verða afhentir í félagsmiðstöðinni Zion á morgun, þriðjudaginn 16. júní, á milli kl. 13:00 og 17:00.
UMF Neisti