Djúpivogur
A A

Þrettándinn 2020 í Djúpavogshreppi

Þrettándinn 2020 í Djúpavogshreppi

Þrettándinn 2020 í Djúpavogshreppi

Ólafur Björnsson skrifaði 03.01.2020 - 16:01

Þrettándinn verður haldinn hátíðlegur í Djúpavogshreppi, mánudaginn 6. janúar.

Kl. 17:00 verður gengið frá Djúpavogskirkju að Rakkabergi.

Þar verður þrettándabrenna tendruð og jólin kvödd með söng og gleði.

Kl. 18:00 verður svo boðið upp á heitt kakó og kósý fjölskyldustund í Djúpavogskirkju.

Allir hjartanlega velkomnir.

Þrettándabrennunefnd.