Djúpavogshreppur
A A

Þrettándinn 2012

Þrettándinn 2012

Þrettándinn 2012

skrifaði 07.01.2012 - 12:01

Þrettándanum var fagnað á Djúpavogi í blíðskaparveðri. Farin var blysför frá kirkjunni að brennunni á Hermannastekkum. Þar var sungið og trallað, jólasveinarnir litu við og SVD Bára stóð fyrir flottir flugeldasýningu.

Meðfylgjandi myndir tók Andrés Skúlason.

ÓB