Djúpivogur
A A

Þrettándagleði

Þrettándagleði

Þrettándagleði

skrifaði 05.01.2010 - 15:01

Þrettándagleði verður haldin miðvikudaginn 6. janúar kl. 17:00.  Gengið verður frá Sparisjóðnum niður í Blá þar sem kveiktur verður varðeldur og sungið, auk þess sem kynjaverur fara á stjá og flugeldar verða tendraðir.  Mætum vel klædd með stjörnuljósin og góða skapið.

Þrettándanefndin