Þrettándabrennu 2020 aflýst
Vegna vályndra veðra þessa dagana og þess að brennuleyfi rann út hefur verið ákveðið að aflýsa þrettándabrennunni í ár.
Þrettándabrennunefnd