Djúpivogur
A A

Þrettándabrenna 2014

Þrettándabrenna 2014

Þrettándabrenna 2014

skrifaði 04.01.2014 - 11:01

Þrettándabrennan verður haldin niðri í Blá, mánudaginn 6. janúar kl. 18:00.

Blysför verður farin frá Sparisjóðnum kl. 17:30.

Við hvetjum fólk til að koma með friðarkerti og kveikja á fyrir utan Sparisjóðinn.

Þrettándanefnd