Djúpavogshreppur
A A

Þórshamar "hræðilegasta" húsið á Dögum myrkurs

Þórshamar

Þórshamar "hræðilegasta" húsið á Dögum myrkurs

Greta Mjöll Samúelsdóttir skrifaði 23.11.2018 - 11:11


Á Dögum myrkurs var skreytingakeppni um hræðilegasta húsið í þorpinu sem náði hámarki á laugardagskvöldinu þegar börnin gengu á milli húsa. Þar vann til verðlauna húsið Þórshamar og fengu ábúendur vegleg verðlaun frá Hótel Framtíð. Djúpavogshreppur óskar fjölskyldunni í Þórshamri innilega til hamingju með sigurinn og þakkar Hótel Framtíð fyrir rausnarlega gjöf til Daga myrkurs. Einnig þakkar Djúpavogshreppur öllum þátttöku og vonast eftir enn meiri þátttöku að ári.

Hér að neðan má sjá aðkomu að húsinu á Dögum myrkurs