Þorrahlaðborð Við Voginn

Þorrahlaðborð Við Voginn
skrifaði 18.01.2017 - 15:01Þorrahlaðborð í hádeginu á Bóndadaginn, föstudaginn 20. janúar næstkomandi.
Á boðstólnum verða:
Lifrapylsa súr
Lifrapylsa soðin
Lundabaggar
Súrir hrútspungar
Súr hvalur
Hákarl
Sviðasulta
Harðfiskur
Köld svið
Hangikjöt kalt
Sílarhlaðborð
Villibráðapaté
Rúgbrauð, flatbrauð, rófustappa, uppstúfur og kartöflur ásamt öðru meðlæti.
Verð: 2.800 krónur á manninn.
Starfsfólk Við Voginn