Djúpivogur
A A

Þorrablót leikskólans

Þorrablót leikskólans

Þorrablót leikskólans

skrifaði 19.01.2011 - 11:01

Þorrablót leikskólans verður haldið þann 21. janúar nk.  Við byrjum kl. 9:30 með því að halda ball/diskótek þar sem leikskólabörnin munu dansa og skemmta sér. Kl. 11:30 verður borðaður þorramatur í salnum þar sem öll börnin fá að smakka hinn íslenska þorramat. 

 

(meðfylgjandi mynd er af þorrablóti leikskólans í fyrra)

ÞS