Djúpavogshreppur
A A

Þorrablót Djúpavogshrepps 2016

Þorrablót Djúpavogshrepps 2016

Þorrablót Djúpavogshrepps 2016

skrifaði 31.01.2016 - 20:01

Þorrablót skellur á Djúpavogshrepp af fullum þunga laugardagskvöldið næstkomandi, 6. febrúar!

 

Minnum á forsölu miða mánudag-þriðjudag-miðvikudag frá kl 18:00-20:00 á Hótel Framtíð. 


8.500 kr í forsölu! 

9.500 kr eftir að forsölu lýkur!

7.000 kr eldri borgarar (:

 

Tryggið ykkur miða á skemmtun ársins!!!
(a.m.k. þangað til það kemur í ljós hvaða hljómsveitir verða á Hammond)

 

Sjá nánar á auglýsingunni hér að neðan.....