Djúpivogur
A A

Þorrablót Djúpavogsbúa 2016

Þorrablót Djúpavogsbúa 2016

Þorrablót Djúpavogsbúa 2016

skrifaði 26.01.2016 - 20:01

Þorrablót 2016 verður þann 6.febrúar á Hótel Framtíð.

Húsið opnar kl 19:06

Blótið hefst stundvíslega 19:48.

Hljómsveitin Kusk spilar fyrir dansi, allskonar dansi!

Miðaverð
Forsala: 8500kr
Eftir forsölu: 9500kr
Eldri borgarar 7000kr
18+ aldurstakmark (árið gildir)

Forsala miða fer fram á Hótel Framtíð 01.02. - 03.02. frá kl 17:58-19:47

ATHUGIÐ raðað verður í sæti. Hópar vinsamlegast látið vita hverjir vilja sitja saman!

Mætið temmilega drukkin
Ofurölvi ógildir miðann