Djúpivogur
A A

Þorrablót

Þorrablót

Þorrablót

skrifaði 22.01.2010 - 15:01

Þá er þorrinn genginn í garð og að venju er haldið þorrablót í leikskólanum. Byrjað var á því að dansa en þar var farið í hókí pókí, superman og fleiri skemmtilegir dansar dansaðir.  Síðan var borðhaldið sem var í sal leikskólans og fengu börnin að smakka kræsingarnar.   Allt var smakkað þó sumt hafi farið mis vel ofan í börnin.  Hægt er að sjá myndir hér. 

 

Hókí pókí

Verið að læra nýjan dans?

Fjör á balli

Það var sko smakkað á öllu

Þeim þótti þetta allt rosalega gott

ÞS