Þorleifur Gaukur & Colescott Rubin leika í Löngubúð 2. júlí

Þorleifur Gaukur & Colescott Rubin leika í Löngubúð 2. júlí
skrifaði 02.12.2015 - 10:12Munnhörpuleikarinn Þorleifur Gaukur tekur með sér frábæra bassaleikaran Colescott alla leið frá Portland, Oregon. Síðast komu þeir um páskana og gerðu það gott á Blúshátíð Reykjavíkur og KexJazz.
Þeir kynntust í Berklee College of Music í gegnum sameiginlega ást á Swing-tónlist og hafa spilað sama víða síðan. Með einstakri hljóðfæraskipan kanna þeir heim djass-standardana með músíkalskar samræður í fyrirrúmi.
2. Júlí - kl. 17:00 (ath. breytt dagsetning og tími frá því sem fyrst var auglýst!)
1000 kr inn
https://www.facebook.com/harmonicabass
Við spilum djass-standarda með mikilli ástríðu og gleði. Hér eru myndbönd frá tónleikum í Febrúar:
https://www.youtube.com/watch?v=M68cHYlRkQg
https://www.youtube.com/watch?v=nK39_JlJuJ8
Í Virkum Morgnum:
http://www.ruv.is/frett/thor-the-berklee-boys-eru-algert-dundur