Djúpivogur
A A

Þorláksmessuskata í Tryggvabúð

Þorláksmessuskata í Tryggvabúð

Þorláksmessuskata í Tryggvabúð

skrifaði 18.12.2015 - 15:12

Eldri borgarar bjóða upp á skötuveislu í Tryggvabúð á Þorláksmessu, 23. desember, kl. 12:00. Saltfiskur verður einnig í boði. Kaffi og konfekt í eftirrétt.

Okkur þætti voða vænt um að þeir sem hafa hug á að koma, skrái sig mánudaginn 21. desember frá kl. 09:00 - 17:00 í síma 478-8275 eða í gegnum netfangið tryggvabud@djupivogur.is.

Verð á mann er kr. 1.500, 750 kr. fyrir 12 ára og yngri.

Allir hjartanlega velkomnir.

Eldri borgarar í Djúpvogshreppi